fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rétt að taka stórstjörnuna af velli – ,,Hafði engin áhrif á leikinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 17:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markavélin Alan Shearer segir að Gareth Southgate hafi gert rétt með því að taka Harry Kane af velli gegn Dönum á fimmtudag.

Kane er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Englands en fór af velli í seinni hálfleik fyrir Ollie Watkins.

Shearer segir að Kane hafi verið að hafa lítil sem engin áhrif á leikinn og að Southgate hafi tekið rétta ákvörðun.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Kane skoraði vissulega eina mark Englands í viðureigninni.

,,Hann þurfti að gera þetta. Harry var ekki að hafa nein áhrif á leikinn, hann var ekki að taka hlaupin og allir boltar voru stuttir,“ sagði Shearer.

,,Ég er ánægður með að Gareth hafi ekki beðið þar til tíu mínútur voru eftir, gefum þeim 20 mínútur til að hafa áhrif á leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö