fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stóð fastur á sínu en þá komu skilaboð frá Gylfa Þór – „Maður segir ekki nei“

433
Sunnudaginn 23. júní 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það fór ekki framhjá neinum þegar Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir Vals fyrir leiktíðina. Hann fékk númer Adams, 23 og fór Adam í 24. Adam var þó ekki alveg til í þetta frá byrjun.

video
play-sharp-fill

„Í æfingaferðinni var frekar ljóst að hann væri að koma. Ég er mikið með Aroni Jó, Kidda, Sigga og þessum eldri mönnum í hópnum. Siggi segir við mig að hann ætlaði að taka númer 23 og ég bara „ekki séns.“ Ég var fyrst grjótharður en svo sendi hann á mig sjálfur og þá var erfitt að segja nei.

Maður segir ekki nei við Gylfa Sig. Hann er geitin og maður á bara að gefa honum númerið ef hann vill það,“ sagði Adam léttur.

Hann uppskar þó glæsilega mynd af honum og Gylfa þar sem númeraskiptin voru tilkynnt.

Adam Ægir og Gylfi Þór.

„Það var díllinn,“ sagði Adam og hló.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
Hide picture