fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona myndi Carragher stilla upp enska liðinu í næsta leik – Henda tveimur stjörnum á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 12:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher myndi henda bæði Phil Foden og Trent Alexander-Arnold á bekkinn fyrir síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni.

Enska liðið hefur ekki verið að spila vel í upphafi móts en Gareth Southgate ákvað að prufa Trent á miðjunni sem hefur ekki gengið vel.

Carragher myndi setja Conor Gallagher inn á miðsvæðið og gefa Anthony Gordon tækifæri á kantinum.

Ljóst er að Southgate mun gera einhverjar breytingar fyrir leik gegn Slóveníu.

England (4-3-3): Pickford; Walker, Stones, Guehi, Trippier; Gallagher, Rice, Bellingham; Saka, Kane, Gordon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“