fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ein af stjörnum spænska liðsins með klásúlu sem margir hafa áhuga á

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 12:00

Nico Williams í stuði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal hefur fengið fyrirsagnirnar í liði Spánar á Evrópumótinu til þess en á hinum kantinum hefur Nico Williams sannað ágæti sitt.

Williams hefur verið frábær á vinstri kanti Spánar en hann er í eigu Athletic Bilbao en klásúla er í samningi hans.

Williams er 22 ára gamall en hann hefur verið orðaður við Barcelona, Manchester City og fleiri liði.

Hægt er að fá Williams á 49 milljónir punda sem er ekki há upphæð í stóra samhengingu og hvað gerist oft á markaðnum.

„Áhuginn er eðlilegur en Nico er mjög sáttur hérna og við sáttir með hann,“ sagði forseti félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir