fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fyrrum samherji Declan Rice veður í hann – „Hann er ofmetinn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James McClean kantmaður Wrexham og fyrrum samherji Declan Rice gefur lítið fyrir allt umtalið í kringum miðjumanninn sem hann lék með.

McClean lék með Rice í írska landsliðinu áður en Rice tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um landslið.

„Mín skoðun er sú að Declan Rice sé ofmetinn;“ segir McClean um málið en hann ræddi málið í kringum EM í írska sjónvarpinu.

„Hann er góður leikmaður en hvernig enskir fjölmiðlar tala um hann er gjörsamlega alltof mikið.“

„Hann er ekki í heimsklassa, heimsklassa leikmaður er leikmaður sem kemst í öll lið. Hann gerir það, hann kemst ekki á miðjuna hjá City. Toni Kroos er í heimsklassa, hann stýrir leik. Rodri stýrir leik, Declan Rice gerir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun