fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tap Strákanna okkar í umspilinu enn sárara þegar horft er til þessa

433
Fimmtudaginn 20. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið var hársbreidd frá því að vera á statt á EM sem nú stendur yfir gegn Þýskalandi, en liðið tapaði naumlega gegn Úkraínu í umspili um að komast á mótið. Úkraínumenn byrjuðu svo ekki vel í riðlakeppni EM.

Úkraína tapaði fyrsta leik sínum óvænt 3-0 gegn Rúmeníu og leit vægast sagt ekki vel út. Þetta er leikurinn sem Ísland hefði spilað, hefði liðið komist á mótið.

„Þarna hefðum við verið ef við hefðum haldið út gegn Úkraínu og ég er alveg viss um að við hefðum ekki tapað 3-0 gegn þessu rúmenska liði,“ segir Hörður Snævar Jónsson í hlaðvarpi 433.is um EM.

Helgi Fannar Sigurðsson tók í sama streng.

„Maður er eiginlega enn þá sárari yfir að við séum ekki þarna eftir að hafa séð þennan leik. Þetta úkraínska lið er bara miklu daprara en maður hélt, pakkað saman af miðlungs góðu rúmensku liði.

Rosalegt að sjá vinstri vænginn hjá Úkraínu. Maður fékk martraðir um það sem hefði geta orðið hjá Arsenal þegar maður sá Zinchenko og Mudryk dóla sér þarna saman. Þetta var ekki til framdráttar,“ sagði Helgi, en Mudryk var nálægt því að fara til Arsenal í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift