fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Erlend síða valdi bestu leikmenn Íslands frá upphafi – Skilja risastórt nafn eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 08:00

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavefsíðan vinsæla GiveMeSport tók saman lista yfir bestu knattspyrnumenn Íslands frá upphafi.

Eins og gefur að skilja er listinn fullur af frábærum leikmönnum en það sem vekur sennilega mesta athygli er að síðan gefur Gylfa Þór Sigurðssyni ekkert pláss á efstu tíu. Um er að ræða markahæsta landsliðsmann frá upphafi með farsælan feril í bestu deild heims, ensku úrvalsdeildinni.

Það er enginn Gylfi Þór á listanum.

Eiður Smári Guðjohnsen er á toppi listans og á hæla hans fylgja þeir Atli Eðvaldsson og Ásgeir Sigurvinsson.

Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson, sem allir voru hluti af liðum Íslands á lokakeppnum EM og HM, eru á blaði.

Listinn í heild
1. Eiður Smári Guðjohnsen
2. Ati Eðvaldsson
3. Ásgeir Sigurvinsson
4. Arnór Guðjohnsen
5. Jóhann Berg Guðmundsson
6. Ríkharður Jónsson
7. Albert Guðmundsson (eldri)
8. Alfreð Finnbogason
9. Hannes Þór Halldórsson
10. Guðni Bergsson

Nánar um listann á vef GiveMeSport

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum