fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Segir United geta farið þessa leið til að landa eftirsóttum leikmanni Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Everton segir fyrsta tilboð Manchester United í miðvörðinn Jarrad Branthwaite hafa verið fáránlegt.

United bauð Everton um 35 milljónir punda í leikmanninn en því var hafnað. Það er talið að Bláliðar vilja um helmingi hærri upphæð fyrir þennan 21 árs gamla leikmann.

„35 milljónir punda er fáránlegt tilboð. Þeir eru að undirbjóða svakalega. Everton vill mikinn pening fyrir hann,“ segir Don Hutchinson, fyrrum varnarmaður Everton.

Hann bendir þó á að United gæti reynt að senda Harry Maguire í hina áttina sem hluta af kaupunum á Branthwaite.

„Ég held þeir selji Maguire. Hann er háum launum og þeir gætu meira að segja notað hann til að fá Branthwaite.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum