Rasmus Hojlund framherji Manchester United og Romelu Lukaku fyrrum framherji liðsins áttu slakan leik í fyrstu umferð Evrópumótsins.
Þeir leiða línuna í liðinu fyrir þá sem áttu slaka fyrstu umferð í Þýskalandi.
Önnur umferðin er farin af stað en Andyi Lunin markvörður Real Madrid og Andy Robertson bakvörður Liverpool eru í liðinu.
Þarna má finna marga góða menn eins og sjá má hér að neðan.