fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Þetta voru lélegustu leikmenn Evrópumótsins í fyrstu umferð – Núverandi og fyrrverandi sóknarmenn United í fremstu víglínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund framherji Manchester United og Romelu Lukaku fyrrum framherji liðsins áttu slakan leik í fyrstu umferð Evrópumótsins.

Þeir leiða línuna í liðinu fyrir þá sem áttu slaka fyrstu umferð í Þýskalandi.

Önnur umferðin er farin af stað en Andyi Lunin markvörður Real Madrid og Andy Robertson bakvörður Liverpool eru í liðinu.

Þarna má finna marga góða menn eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum