Samkvæmt Ofurtölvunni eru mestar líkur á því að England vinni Evrópumótið, eru það um 21 prósent líkur.
England vann fyrsta leik sinn í mótinu en fyrsta umferðin kláraðist formlega í gær.
Frakkland, Þýskaland, Portúgal og Spánn eiga einnig fínan möguleika.
Frakkar eru líkegir til alls en Þýskaland var með sýningu í fyrstu umferð og eru líklegir til afreka.
Hér að neðan er Ofurtölvan með sína spá.