fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arnóri fannst það hárrétt ákvörðun að reka Arnar Þór – „Vorum á vegferð sem var komið gott af“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 12:30

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu segir að það hafi verið hárrétt ákvörðun hjá KSÍ að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara á síðasta ár.

Vanda Sigurgeirsdóttir þá formaður KSÍ og stjórn hennar ákvað að reka Arnar úr starfi og ráða Age Hareide.

„Ég kann vel við Arnar en ef ég er alveg hreinskilinn þá fannst mér vera kominn tími á að skipta um, við vorum á vegferð sem var komið gott af,“ sagði Arnór Ingvi í Chess after dark.

Arnór er mjög ánægður með samstarfið við Hareide sem er búinn að stýra landsliðinu í rúmt ár. „Mér fannst þeir gera vel að ráða Age Hareide.“

Arnar Þór hafði stýrt landsliðinu um nokkurt skeið og kunni Arnór ágætlega við hann. „Arnar Þór veit mikið um fótbolta,“ sagði Arnór einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok