fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hálstakið á Hlíðarenda í gær sem náðist á myndband – „Hann var brjálaður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst þetta geta verið rautt spjald,“ segir Jónatan Ingi Jónsson kantmaður Vals um hálstak sem að Nikolaj Hansen tók hann í gær.

Fyrirliði Víkings fékk gult spjald fyrir í 2-2 jafnteflinu en vítaspyrna hafði þá verið dæmd á Hansen fyrir brot á Jónatani.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)

Það var dramatík í gær þegar Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli á Hlíðarenda í Bestu deild karla.

Leikurinn var frábær skemmtun allan leikinn en Valdimar Þór Ingimundarson skoraði eina mark fyrri hálfleiksins.

Í þeim síðari jafnaði Gylfi Þór Sigurðsson fyrir Val úr vítaspyrnu áður en Valdimar skoraði aftur.

Það var svo í uppbótartíma sem Valur fékk vítaspyrnu aftur og Gylfi Þór gerði engnin mistök, tvö frábær víti.

2-2 jafntefli staðreynd en Víkingur situr áfram á toppnum en Valur er fjórum stigum á eftir í þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu