fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í nýju viðtali spurður að því hvaða leikmann hann hafi oftast orðið pirraður á á ferlinum. Þar nefndi hann fyrrum liðsfélaga.

Messi, sem er í dag hjá Inter Miami í Bandaríkjunum, spilaði auðvitað lengst af með Barcelona og þar var leikmaður sem hann spilaði oft við þar, Sergio Ramos hjá Real Madrid sem fór iðulega mest í taugarnar á honum.

Mynd/Getty

„Við Sergio Ramos tókumst mikið á. Ég varð oftast reiður út í hann,“ sagði Messi.

Þeir spiluðu þó saman hjá Paris Saint-Germain síðar á ferlinum.

„Við urðum svo liðsfélagar en slagirnir á Spáni voru svakalegir. Við rifum alltaf í hvorn annan,“ sagði Messi enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok