fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin varð við beiðni Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 11:30

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton sendi inn beiðni til ensku úrvalsdeildarinnar og bað um að fá að spila lokaleik sinn á tímabilinu á útivelli. Staðarmiðillinn Liverpool Echo heldur þessu fram.

Everton kveður Goodison Park eftir næstu leiktíð og fer á nýjan og glæsilegan leikvang í Liverpool-borg.

Meira
Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Félagið vill að þessi sögufrægi völlur verði kvaddur með stæl og vill því ekki spila síðasta leik sinn þar í lokaumferðinni, þegar níu aðrir leikir eru spilaðir á sama tíma.

Enska úrvaldseildin hefur orðið við þessari ósk Everton en liðið lýkur keppni á útivelli gegn Newcastle 25. maí. Síðasti heimaleikurinn verður helgina áður gegn Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona