fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

EM: Ótrúleg úrslit í fyrsta leik Belga – Tvö mörk dæmd af þeim

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 0 – 1 Slóvakía
0-1 Ivan Schranz(‘7)

Það var boðið upp á óvænt úrslit á EM í Þyskalandi í kvöld en Belgía spilaði á móti Slóvakíu í riðlakeppninni.

Flestir ef ekki allir bjuggust við sigri Belga sem eru taldir vera með eitt besta landslið heims.

Eftir aðeins sjö mínútur var Slóvakía komið yfir en Ivan Schranz skoraði þá eftir mistök í vörn Belga.

Belgía er á þriðja sæti FIFA heimslistans og eru með miklu sterkari einstaklinga í sínu liði en Slóvakar.

Belgar fengu sín færi og náðu að skora mark en það var dæmt af vegna rangstöðu en Romelu Lukaku var rétt fyrir innan línuna.

Undir lok leiks var svo annað mark dæmt af Lukaku en Lois Openda sem lagði upp markið fékk boltann í hendina.

Þrátt fyrir að hafa um 90 mínútur til að jafna metin tókst Belgum ekki að ná þeim áfanga og lokatölur, 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu