fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Heyrði ekki í þjálfaranum í fyrsta leiknum á EM – ,,Rosalegt, stórkostlegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 16:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa, leikmaður Ítalíu, viðurkennir að hann hafi átt erfitt með að heyra í Luciano Spalletti á laugardag.

Spalletti er þjálfari Ítalíu en hann öskraði og öskraði á hliðarlínunni í sigri á Albaníu.

Chiesa heyrði varla hvað Spalletti var að segja en stemningin í þessum leik var gríðarleg og létu stuðningsmenn vel í sér heyra.

,,Hann vill sjá stöðugleika varðandi spilamennsku og hreyfingar. Hann vill hafa stjórn á leiknum og hann hefur sagt það alveg frá byrjun,“ sagði Chiesa.

,,Það er það sem við reyndum að sýna á vellinum. Hann gaf okkur ráð en að heyra í honum á vellinum var ansi erfitt. Andrúmsloftið var rosalegt, stórkostlegt.“

,,Jafnvel þó að Ítalarnir hafi ekki verið í yfirtölu var þessi upplifun frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona