fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England mun aldrei vinna titil með þennan í liðinu – Gerir liðsfélagana stressaða

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 15:26

Pickford / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mun aldrei vinna stórmót með Jordan Pickford í markinu að sögn Dietmar Hamann.

Hamann er fyrrum leikmaður Liverpool en Pickford spilar með Everton og hefur lengi verið aðalmarkvörður Englands.

Ljóst er að Pickford er aðalmarkvörður Englands á lokamóti EM í sumar.

,,Það sem ég hef áhyggjur af er Jordan Pickford,“ sagði Hamann í samtali við In The Zone.

,,Í móti sem þú gætir spilað allt að sjö leiki þá lendirðu í vandræðum, þú þarft markvörð sem róar liðsfélagana niður.“

,,Pickford gerir andstæðuna við það og það er ástæðan fyrir þessari áhyggju og spurningamerki. Ég held að England muni aldrei vinna stóran titil með Pickford í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum