fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geðveikin er svo sannarlega byrjuð í Þýskalandi en mikil slagsmál brutust út í Gelsenkirchen í dag.

Í kvöld þá fer fram leikur Serbíu og Englands en um er að ræða mikilvægan leik í riðlakeppninni.

Allt varð vitlaust í miðbæ borgarinnar snemma í dag en gríðarleg slagsmál sáust og náðust á myndband.

Nokkrir sáust blóðugir á götum borgarinnar eftir að lætin fóru af stað en gangandi vegferendur voru ekki lengi að koma sér burt.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild