fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hættur að selja ryksugur og skiptir yfir í áfengi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir knattspyrnumanninum Thomas Brolin sem var nálægt því að vinna Ballon d’Or árið 1994.

Brolin lagði skóna á hilluna 1998 en hann gerði garðinn frægan með Parma áður en hann hélt til Englands.

Svíinn gat lítið með Leeds og síðar Crystal Palace ne hann var oft talinn vera í alltof slæmu standi.

Í dag er Brolin 54 ára gamall og hefur reynt ýmislegt eftir að ferlinum lauk en hann er nú byrjaður að reyna fyrir sér í áfengisbransanum.

Brolin hætti í fótbolta aðeins 28 ára gamall og byrjaði að selja ryksugur, því miður þá gekk það ekki eftir að lokum og fann hann sér aðra vinnu.

Brolin er óþekkjanlegur í dag en hann vonast til þess að þéna peninga ásamt ítalska kokknum Catarina Konig og ætla þau að framleiða vín.

Konig og Brolin vona að vínið endi í verslunum í Svíþjóð og á Ítalíu en framhaldið verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift