fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Maatsen upplifir drauminn í sumar er hann fær að taka þátt í verkefni Hollands á EM í Þýskalandi.

Maatsen hefur aldrei spilað landsleik fyrir A landslið Hollands en lék þó fyrir yngri landslið. Hann er 22 ára gamall.

Ronald Koeman ákvað að taka Maatsen ekki með á lokamótið í Þýskalandi áður en Teun Koopmeiners varð fyrir meiðslum og er ekki leikfær.

Maatsen fékk fréttirnar er hann var í Grikklandi ásamt kærustu sinni en var fljótur að pakka í töskur og skella sér til Þýskalands.

Faðir leikmannsins, Edwar Maatsen, fékk að heyra fréttirnar ansi seint en hann keyrði í sex tíma til að afhenta leikmanninum persónulega hluti.

Edward afhenti Maatsen sína uppáhalds skó og aðra hluti og mun fylgjast með gengi sonar sína á stórmótinu.

Edward þurfi að setja öll önnur verkefni á biðlista eftir að hann heyrði af þessum fréttum en sonurinn hafði einfaldlega ekki tíma í að fara heim og þurfti að fara beint á mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar