fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 15:57

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er enn vongott um það að næla í miðjumanninn Joao Palhinha sem spilar með Fulham.

Palhinha vill sjálfur komast til Bayern en Fulham hafnaði tilboði þýska félagsins á þriðjudaginn.

Fulham vill fá rétta upphæð fyrir Portúgalann sem spilar með portúgalska landsliðinu á EM í Þýskalandi.

Samkvæmt Fabrizio Romano er Bayern enn í sambandi við Fulham vegna Palhinha og býst við að fá jákvætt svar frá félaginu.

Palhinha er einnig vongóður um að skiptin gangi í gegn en hann reyndi einnig að komast til Bayern í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum