fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Launahæstu leikmennirnir á EM – Ótrúlegur munur á fyrsta og öðru sæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn sem kemst nálægt Cristiano Ronaldo þegar kemur að launahæstu leikmönnum EM í Þýskalandi.

Ronaldo er langt yfir næsta mann í árslaunum en hann er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo fær tæplega 500 milljónir punda í árslaunen næsti maður á listanum er Kylian Mbappe sem samdi nýlega við Real Madrid og kemur þaðan frá Paris Saint-Germain.

Mbappe er sjálfur langt á undan þriðja sæti listans en þar er Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen og enska landsliðsins.

Einn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kemst á topp fimm en það er Kevin de Bruyne hjá Manchester City.

Fjórða sætið er í eigu Robert Lewandowski sem spilar með Barcelona.

Cristiano Ronaldo – £471m
Kylian Mbappe – £141m
Harry Kane – £72m
Robert Lewandowski – £67m
Kevin De Bruyne – £56m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok