fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir hamingjunni í dag – ,,Ég fæ mikið frelsi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur viðurkennt það að hann njóti sín betur hjá Paris Saint-Germain en hann gerði hjá spænsku risunum, Barcelona.

Dembele gekk í raðir PSG fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 46 leikjum í vetur.

Dembele segist fá meira frelsi sem leikmaður í París en að hlutverkið hafi verið allt öðruvísi á Spáni.

Frakkinn var hjá Barcelona í sex ár og skoraði alls 40 mörk í 185 leikjum.

,,Munurinn er að Luis Enrique gefur mér mikið frelsi. Hjá Barcelona þá var ég fastur á vængnum,“ sagði Dembele.

,,Hjá PSG þá get ég spilað hvar sem er, ég get verið tía, á vængnum eða fölsk nía. Ég fékk meira frelsi seinni hluta tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín