fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 11:30

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, talaði ekki vel um varnarmanninn Ryan Porteous eftir leik Þýskalands og Skotlands í gær.

Porteous fékk beint rautt spjald og það verðskuldað í 5-1 tapi gegn Þýskalandi í opnunarleik lokakeppni EM.

Porteous missti hausinn í fyrri hálfleik og bauð upp á mjög groddaralega tæklingu sem Ilkay Gundogan lenti í.

Wright segir að Gundogan sé í raun heppinn að vera ómeiddur eftir tæklinguna og eru margir sem taka undir þau ummæli.

,,Þetta var virkilega slæmt, þetta var óhugnanleg tækling,“ sagði Wright í settinu hjá ITV.

,,Það besta við þetta allt saman er að Gundogan er ekki illa meiddur. Þetta hefði getað endað hörmulega. Þetta var það síðasta sem Skotland þurfti í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota