fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun

433
Laugardaginn 15. júní 2024 10:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út í hverri viku á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og með þeim í setti í þetta skiptið var Hörður Snævar Jónsson.

Nú er um það bil ár síðan Age Hareide stýrði sínum fyrstu landsleikjum með Íslandi og var hans fyrsta ári í starfi aðeins til umræðu í þættinum.

„Þetta er bara allt í lagi ekki gott. Við sjáum klárlega framfarir. Við sáum í þessu umspili að þegar allir eru með hefur hann klárlega haft tak á þessu,“ sagði Hörður.

„Við erum í vandræðum varnarlega en hann er búinn að finna sér markmann. Það sem maður kannski kallar eftir er tveir góðir leikir í röð, að við förum að finna stöðugleika. Það er það sem vantar núna. Við höfum séð þakið, hver liðið getur farið.“

Hrafnkell tók til máls en hann sér bætingar undir stjórn Hareide.

„Munurinn á honum fyrst og svo núna er að hann byrjaði ofpeppaður í einhverjum svakalegum sóknarleik til að byrja með. Slóvakíu-leikurinn, við vorum meira með boltann og fengum endalaust af færum en svo fengum við bara aulamörk á okkur. Nún erum við aðeins búnir að falla til baka og þetta er svolítið öðruvísi. Hann er aðeins að læra á okkur líka.“

Umræðan um landsliðið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
Hide picture