fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Aron Einar spyr – „Er hann vanmetnasti leikmaðurinn í deildinni?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 09:21

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er með eina spurningu, er Helgi Guðjónsson vanmetnasti leikmaðurinn í deildinni?,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem var sérstakur gestur í Þungavigtinni í gær.

Helgi er framherji Víkings sem á ekki alltaf fast sæti í liðinu en skilar alltaf sínu og rúmlega það.

„Við höfum ekki gefið honum neitt svakalegt credit, tölum ekki mikið um hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason stjórnandi Þungavigtarinnar.

Aron horfði á Helga frábæran í sigri Víkings á Fylki í gær.

„Þessi fyrirgjöf, það er svo erfitt fyrir varnarmann að verjast þessu. Þetta var rocket, ef þú snertir hann sem varnarmaður getur þetta farið inn.“

Helgi var áður í Fram en hefur verið í Víkingi síðustu ár og spilað vel þegar tækifærið hefur komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir