fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Aron Einar spyr – „Er hann vanmetnasti leikmaðurinn í deildinni?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 09:21

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er með eina spurningu, er Helgi Guðjónsson vanmetnasti leikmaðurinn í deildinni?,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem var sérstakur gestur í Þungavigtinni í gær.

Helgi er framherji Víkings sem á ekki alltaf fast sæti í liðinu en skilar alltaf sínu og rúmlega það.

„Við höfum ekki gefið honum neitt svakalegt credit, tölum ekki mikið um hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason stjórnandi Þungavigtarinnar.

Aron horfði á Helga frábæran í sigri Víkings á Fylki í gær.

„Þessi fyrirgjöf, það er svo erfitt fyrir varnarmann að verjast þessu. Þetta var rocket, ef þú snertir hann sem varnarmaður getur þetta farið inn.“

Helgi var áður í Fram en hefur verið í Víkingi síðustu ár og spilað vel þegar tækifærið hefur komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona