fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

Mjólkurbikar karla: Víkingur síðasta liðið inn í undanúrslitin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 21:09

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann heldur þægilegan sigur á Fylki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.

Danijel Dejan Djuric sá til þess að heimamenn voru 2-0 yfir í hálfleik og eftir tæpan stundarfjórðung af seinni hálfleik skoraði Valdimar Þór Ingimundarson þriðja markið.

Fylkismenn minnkuðu muninn á 88. mínútu þegar Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Víkings, gerði sjálfsmark.

Gestirnir hótuðu að hleypa lífi í leikinn í kjölfarið en komust ekki nær. Lokatölur 3-1 í Víkinni.

Þar með er ljóst hvaða lið leika til undanúrslita: Víkingur, KA, Valur og Stjarnan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir