fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Mjólkurbikar karla: Víkingur síðasta liðið inn í undanúrslitin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 21:09

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann heldur þægilegan sigur á Fylki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.

Danijel Dejan Djuric sá til þess að heimamenn voru 2-0 yfir í hálfleik og eftir tæpan stundarfjórðung af seinni hálfleik skoraði Valdimar Þór Ingimundarson þriðja markið.

Fylkismenn minnkuðu muninn á 88. mínútu þegar Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Víkings, gerði sjálfsmark.

Gestirnir hótuðu að hleypa lífi í leikinn í kjölfarið en komust ekki nær. Lokatölur 3-1 í Víkinni.

Þar með er ljóst hvaða lið leika til undanúrslita: Víkingur, KA, Valur og Stjarnan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“