fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rooney telur að England muni gera stór mistök með þessu – „Hann getur ekki varist“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Trent Alexander-Arnold verði sem miðjumaður í byrjunarliði Englands gegn Serbíu á sunnudag.

Trent er hægri bakvörður og spilar þá stöðu hjá Liverpool en nú fer hann líklega á miðsvæðið.

Þetta telur Wayne Rooney að séu stórkostleg mistök hjá Gareth Southgate. „Southgate mun fara í Trent, hann er okkar hæfileikaríkasti maður á boltann,“ segir Rooney.

„Varnarlega er hann út um allt, hann getur ekki varist. Ég myndi ekki hafa hann nálægt miðsvæðinu.“

„Ég sé ekkert vandamál með hann sem bakvörð en hann kæmi ekki nálægt miðsvæðinu hjá mér.“

„Ég elska Trent með boltann, hann getur gert hluti sem fáir aðrir geta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið