fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hætti óvænt í dag og er orðaður við ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var greint frá því nokkuð óvænt í dag að Edin Terzic væri hættur sem stjóri Dortmund. Nú er hann orðaður við starf á Englandi.

Meira
Hættir óvænt með Dortmund

Terzic tók við starfinu fyrir rúmum tveimur árum en hann hafði áður verið bráðabirgðastjóri. Undir hans stjórn var Dortmund nálægt því að vinna þýsku úrvalsdeildina í fyrra og fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár, þar sem liðið tapaði gegn Real Madrid. Tímabilið heima fyrir var hins vegar ekki nógu gott og hafnaði liðið í fimmta sæti.

Terzic er nú orðaður við ensku úrvalsdeildina en einhvers staðar hafði hann verið mátaður við stjórastarfið hjá Manchester United. Það er þó ljóst að ekkert verður af því þar sem Erik ten Hag verður áfram.

Nú er Terzic orðaður við nýliða Leicester, sem enn eru í stjóraleit eftir að Enzo Maresca yfirgaf félagið og tók við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum