fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Hélt að þessi leikur hefði verið endalok Ten Hag og er hissa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 14:30

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er verulega hissa á því að félagið hafi ákveðið í gær að Erik ten Hag yrði áfram stjóri liðsins.

Ten Hag fær traustið áfram en eigendur Manchester United höfðu í rúmar tvær vikur íhugað að reka hann úr starfi.

United endaði í átunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en sigur í enska bikarnum virðist hafa bjargað starfi hans.

„Gott að vakna upp við þessar fréttir en ég hélt að endalok Ten Hag hefðu verið tapið gegn Crystal Palace,“ segir Scholes á Instagram síðu sinni.

United tapaði þá illa gegn Palace á útivelli undir lok tímabilsins. „Það þarf að bæta hlutina alveg gríðarlega mikið, það er stöðugleiki sem fæst með þessu og vonandi heppnast það.“

„Stuðningsmenn hafa gefið honum og leikmenn ótrúlegan stuðning og eiga betra skilið á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur