fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Rooney vildi sjá Grealish í vélinni til Þýskalands – Nefnir þann sem hann vildi skilja eftir heima í hans stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að Jack Grealish skildi ekki vera valinn í enska landsliðshópinn fyrir EM í Þýskalandi. Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney hefði tekið hann með.

Grealish átti ekki sitt besta tímabil með Manchester City og var að lokum ekki valinn í hóp Gareth Southgate.

Rooney segir nóg af leikmönnum sem geti spilað úti hægra megin og því hefði hann tekið Grealish í stað Jarrod Bowen, leikmanns West Ham.

„Ég hefði tekið Grealish með. Bowen er úti hægra megin en Saka, Palmer og Foden geta allir spilað þar. Ég hefði því tekið Grealish í stað Bowen,“ segir Rooney.

England hefur leik á EM á sunnudag, þegar liðið mætir Serbum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði