fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Enginn pirringur í Ten Hag – Þetta er stefnan sem á að taka hjá United í framhaldinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var greint frá því í gærkvöldi, eftir mikla óvissu, að Erik ten Hag yrði áfram stjóri Manchester United. Hann er sáttur með niðurstöðuna.

Fabrizio Romano segir frá þessu og að Ten Hag sé ekki pirraður á því hversu langan tíma Sir Jim Ratcliffe og INEOS, nýjir hluthafar í United, tóku sér í að ákveða framtíð ans.

Hjá INEOS er fólk sátt við þátt Ten Hag í að þróa leikmenn eins og Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho og gefa þeim tækifæri. Vilja þau halda þessu áfram, treysta á unga leikmenn.

Það kom til greina að reka Ten Hag og enskir miðlar segja INEOS til að mynda hafa fundað með Thomas Tuchel. Á endanum var ákveðið að halda tryggði við Ten Hag.

Viðræður um nýjan samning fara fljótlega af stað en Ten Hag hefur stýrt United í tvö ár. Undir hans stjórn varð liðið enskur bikarmeistari á dögunum. Þá vann það enska deildabikarinn í fyrra en nýafstaðið tímabil í ensku úrvalsdeildinni var alls ekki nógu gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“