fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Nær gleymdur leikmaður fær líflínu hjá nýjum stjóra Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrey Santos, miðjumaður Chelsea, gæti fengið líflínu hjá félaginu eftir að Enzo Maresca tók við. The Athletic segir frá þessu.

Hinn tvítugi Santos gekk í raðir Chelsea snemma á síðasta ári frá heimalandinu, Brasilíu, en var ekki inni í myndinni hjá Mauricio Pochettino á síðustu leiktíð.

Var hann fyrst lánaður til Nottingham Forest, þar sem hann fékk lítið sem ekkert að spila en svo Strasbourg í Frakklandi. Þar gekk honum ansi vel.

Maresca er sagður til í að gefa honum hlutverk á næstu leiktíð, en hann tók við sem stjóri Cheslea af Pochettino á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?