fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Brunaútsala á næstu átján dögum annars er vesen í Skírisskógi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest þarf að vera með útsölu á næstu átján dögum og þarf félagið 20 milljónr punda í kassann.

Fjárhagsárið í enska boltanum lokast þann 30 júní og yfir þriggja ára tímabil má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda.

Nú segir Telegraph frá því að til að Nottingham komist í gengum það þurfi félagið 20 milljónir punda í tekjur á næstu átján dögum.

Félagið þarf því að selja leikmenn og eru nokkur nöfn nefnd til sögunnar. Morgan Gibbs-White er einn þeirra.

Murillo er 21 árs varnarmaður sem átti gott tímabil og er eftirsóttur, Arsenal og fleiri lið hafa verið orðuð við hann.

Takist Nottingham ekki að ná í aurinn er næstum öruggt að enska úrvalsdeildin mun annað tímabilið í röð taka af þeim stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“