fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tuttugu ár á milli mynda – Ronaldo var ljótur táningur en fer nú inn í síðasta dansinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er einn ótrúlegasti íþróttamaður allra tíma en hann er á leið á Evrópumótið með Portúgal.

Ronaldo er 39 ár agamall en hann fór á sitt fyrsta Evrópumót fyrir tuttugu árum.

Ronaldo hefur breyst mikið á þessum tíma en hann fór í það að verða einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Segja má að Ronaldo eldist eins og gott rauðvín, hann hugsar vel um sig og hefur farið úr því að verða ómyndarlegur táningur í skærustu stjörnu fótboltans.

Portúgal er eitt líklegasta liðið til að vinna Evrópumótið en liðið vann keppnina árið 2016 og gæti endurtekið leikinn.

Ætla má að þetta verði síðasta Evrópumót Ronaldo en þetta er hans sjötta mót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar