fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Miklar vangaveltur uppi um hlutverk Trent – Nú er þessu haldið fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 21:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má enska miðla er ekki ólíklegt að Trent Alexander-Arnold byrji á miðjunni í fyrsta leik Englands gegn Serbíu á EM í Þýskalandi.

Þetta kemur fram í bæði Times og Telegraph, sem eru virtir miðlar þar ytra. Í þessu tilfelli myndi Kieran Trippier byrja í hægri bakverði samkvæmt þessum miðlum.

Trent byrjaði á miðjunni í tapi Englands gegn Íslandi í vináttuleik á dögunum en Liverpool-maðurinn var svo mættur í hægri bakvörðinn, hans náttúrulegu stöðu, síðar í leiknum.

Það þykir nokkuð ljóst að Declan Rice og Jude Bellingham muni byrja á miðjunni í leikjum Englands en ekki er víst hverjir verða með þeim. Auk Trent koma Kobbie Mainoo, Connor Gallagher og Adam Wharton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu