fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mourinho hefur ekki trú á ríkjandi meisturum en telur að þetta lið vinni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 19:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var spurður að því hvaða land hann telji að vinni EM í Þýskalandi í sumar. Hann hefur ekki trú á ríkjandi meisturum, Ítalíu.

„Portúgal, England og Frakkland, svo koma Þýskaland og Spánn. Ég hef ekki trú á því að Ítalir geti orðið meistarar. Ég held þeir séu ekki með nægilega mikla hæfileika. Þeir unnu síðast en ég held ekki að þeir geri það aftur,“ sagði þessi nýráðni stjóri Fenerbahce.

Portúgalinn sér hins vegar sína menn fara alla leið í mótinu, líkt og fyrir átta árum í Frakklandi.

„Ég vil ekki tala niður fyrri kynslóðir en ég held þetta sé besta lið sem vði höfum haft. Ég held að Portúgal geti orðið meistari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest