fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Barcelona og United sýna áhuga í kjölfar þess að tilboði Bayern var hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 17:00

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Manchester United gætu slegist í kapphlaupið um Joao Palhinha, miðjumann Fulham, eftir að tilboði Bayern Munchen í leikmanninn var hafnað.

Kaveh Solkehol, fréttamaður á Sky Sports, segir frá þessu í dag en Palhinha hefur verið orðaður við Bayern frá því í fyrra, þegar félagið var nálægt því að fá hann.

Þýski risinn reynir nú áfram að landa Portúgalanum en tilboði upp á 30 milljónum punda var hafnað. Talið er að Fulham vilji tvöfalt þá upphæð.

Solkehol segir að Barcelona og United sýni honum einnig áhuga en fjárhagsvandræði Börsunga og óvissa með hver verður næsti stjóri United hjálpar ekki.

Bayern þarf væntanlega að undirbúa annað tilboð fljótlega, vilji þeir fá leikmanninn, áður en fleiri félög koma að borðinu. Vincent Kompany, stjóri liðsins, hefur verið sagður mjög áhugasamur um að fá Palhinha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United

Leikmaður City afar óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“

Jóhann lýsir stríðsástandi eftir erfiða ákvörðun – „Það voru allir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins

Bitinn í eistun og var fluttur á sjúkrahús nokkrum vikum eftir að hafa komið til landsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech

Breiðablik tapaði í seinni leiknum gegn Lech
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Í gær

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United