fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Solskjær vill fá tvo leikmenn frá United – Horfir einnig til Suður Kóreu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er sagður vilja fá þrjá fyrrum lærisveina sína hjá Manchester United til Leicester í sumar.

Miklar líkur eru á að Solskjær taki við Leicester á næstu dögum ef marka má heimildir enskra miðla.

Solskjær vann hjá Manchester United í nokkur ár en var látinn taka poka sinn fyrir um þremur árum.

Solskjær horfir til að mynda til Jesse Lingard sem spilar með FC Seoul í Suður Kóreu í dag en þar hafa hlutirnir ekki gengið upp.

Omari Forson er einnig á lista Solskjær en hann er efnilegur framherji sem er enn ekki búinn að framlengja.

Sá þriðji er Aaron Wan-Bissaka sem gæti reynst nokkuð dýr en hann er ekki lengur fyrsti kostur í bakvörðinn á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“