fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segja að sex stjörnur séu mögulega á sölulistanum í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er í fjárhagsvandræðum og þarf að selja allt að sex stór nöfn í sumar og er tilbúið að hlusta á tilboð.

Frá þessu greinir Sky Sports en engin smá nöfn eru á listanum og má nefna miðjumanninn eða bakvörðinn Joshua Kimmich.

Kimmich er gríðarlega öflugur leikmaður og hefur lengi staðið sig vel með Bayern og spilar stórt hlutverk í þýska landsliðinu.

Aðrir leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Leon Goretzka, Kingsley Coman, Serge Gnabry og Noussair Mazroui eru einnig til sölu.

Vincent Kompany tók við Bayern á dögunum og ljóst að verkefnið verður ekki auðvelt á næstu leiktíð miðað við þessar fregnir.

Bayern vill þó fá aðra leikmenn inn á móti ef þessar stjörnur fara og má nefna Xavi Simmons sem er á mála hjá Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu