fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Strákarnir okkar lentu í brasi í London fyrir leik – „Þetta var ekki undirbúningurinn sem við vildum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið lenti í umferðarteppu í London og kom töluvert seinna en áætlað var á Wembley, þar sem liðið mætir Englandi nú klukkan 18:45.

„Það var bara umferð. Við lögðum af stað samkvæmt ráðleggingum en svo var bara mikil umferð,“ segir Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari Íslands, við Stöð 2 Sport.

„Þetta var ekki undirbúningurinn sem við vildum en við þurftum að nýta tímann í rútunni og vinna hratt.“

Um er að ræða vináttulandsleik, en þetta er síðasti leikur Englands fyrir EM í Þýskalandi. Ljóst er að verkefnið í kvöld verður strembið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi