fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Kári Árna ómyrkur í máli fyrir leik – „Þá getum við alveg eins pakkað saman og farið heim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður til margra ára, segir að íslenska landsliðið megi ekki taka það enska neinum vettlingatökum í leik liðanna í kvöld þó það sé á leið á stórmót.

Vika er í EM í Þýskalandi, þar sem England verður með en Ísland ekki. Leikurinn í kvöld er sá síðasti fyrir EM hjá Englandi.

„Ef við ætlum að fara að draga úr tæklingum þá getum við alveg eins pakkað saman og farið heim,“ sagði Kári Árnarson í upphitun Stöðvar 2 Sport fyrir leik kvöldsins.

„Það skiptir engu máli að þeir séu að frá EM. Þú verður að nálgast þennan leik eins og alvöru leik, annars getur þetta endað illa. “

Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“