fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Meint brot Djuric komið á borð KSÍ – Á að hafa kastað brúsa í stuðningsmann Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 14:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur fær viku frá KSÍ til að svara fyrir meint atvik þar sem Danijel Dejan Djuric er sakaður um hafa kastað brúsa í stuðningsmann Breiðabliks.

Kristján Óli Sigurðsson sagði frá í Þungavigtinni.

Meint atvik á að hafa átt sér stað eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deildinni á dögunum.

Breiðablik sendi myndband úr myndavél sinni inn til KSÍ þar sem það á að sjást að Djuric hafi kastað brúsa í honum.

Kristján Óli telur að Djuric gæti fengið allt að fimm leikja bann fyrir athæfi sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“