fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Toni Kroos fer ekki í frí frá boltanum – Fer beint í þjálfun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 18:30

Toni Kroos. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid en hann mun svo sannarlega ekki yfirgefa fótboltann.

Kroos ætlar að leggja skóna á hilluna eftir Evrópumótið með Þýskalandi í sumar.

Kroos greinir frá því að hann ætli strax út í þjálfun og verði hluti af unglingastarfi sem hann ætlar að setja af stað

Kroos er einn besti miðjumaður fótboltans síðustu ár en þrátt fyrir að Real hafi viljað halda honum þá vildi Kroos hætta á sínum forsendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“