fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ruth sturlaðist og smettaði konuna sem reyndi að róa hana – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruth Kipoyi leikmaður Kongó er í vanda eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í æfingaleik gegn Marokkó á mánudag.

Ruth hafði þá lent í útistöðum þegar Yasmine Mrabet leikmaður Marokkó ætlaði að róa hana.

Ruth launaði henni fyrir að smetta hana með föstum króki beint í andlitið.

Ruth fékk réttilega rautt spjald en Marokkó vann réttilega 3-2 sigur á leiknum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“