fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ruth sturlaðist og smettaði konuna sem reyndi að róa hana – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruth Kipoyi leikmaður Kongó er í vanda eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í æfingaleik gegn Marokkó á mánudag.

Ruth hafði þá lent í útistöðum þegar Yasmine Mrabet leikmaður Marokkó ætlaði að róa hana.

Ruth launaði henni fyrir að smetta hana með föstum króki beint í andlitið.

Ruth fékk réttilega rautt spjald en Marokkó vann réttilega 3-2 sigur á leiknum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram