fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

KSÍ skipar í þrjá starfshópa – Klara Bjartmarz tekur sæti í tveimur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júní 2024 17:30

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ skipaði í þrjá nýja starfshópa á síðasta stjórnarfundi sambandsins. Þar á meðal er starfshópur um kynjajafnrétti innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

Athygli vekur að Klara Bjartmarz sem sagði upp sem framkvæmdarstjóri KSÍ í upphafi árs tekur sæti í tveimur starfshópum.

Hópana má sjá hér að neðan.

Knattspyrnu- og þróunarnefnd: Pálmi Haraldsson, formaður, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ásthildur Helgadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Daði Rafnsson og Davíð Snorri Jónasson. Starfsmaður Arnar Bill Gunnarsson.

Starfshópur um kynjajafnrétti innan knattspyrnuhreyfingarinnar: Tinna Hrund Hlynsdóttir formaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Haukur Hinriksson, Klara Bjartmarz, Anna Þorsteinsdóttir, Ingigerður Bjarndís Írisar Ágústsdóttir, Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri KSÍ, Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF, ásamt fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Starfshópur um heiðursviðurkenningar: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Gísli Gíslason, Klara Bjartmarz, Sif Atladóttir, Víðir Sigurðsson og Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri KSÍ. Starfsmaður Ragnheiður Elíasdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni