fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

KSÍ skipar í þrjá starfshópa – Klara Bjartmarz tekur sæti í tveimur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júní 2024 17:30

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ skipaði í þrjá nýja starfshópa á síðasta stjórnarfundi sambandsins. Þar á meðal er starfshópur um kynjajafnrétti innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

Athygli vekur að Klara Bjartmarz sem sagði upp sem framkvæmdarstjóri KSÍ í upphafi árs tekur sæti í tveimur starfshópum.

Hópana má sjá hér að neðan.

Knattspyrnu- og þróunarnefnd: Pálmi Haraldsson, formaður, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ásthildur Helgadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Daði Rafnsson og Davíð Snorri Jónasson. Starfsmaður Arnar Bill Gunnarsson.

Starfshópur um kynjajafnrétti innan knattspyrnuhreyfingarinnar: Tinna Hrund Hlynsdóttir formaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Haukur Hinriksson, Klara Bjartmarz, Anna Þorsteinsdóttir, Ingigerður Bjarndís Írisar Ágústsdóttir, Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri KSÍ, Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF, ásamt fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Starfshópur um heiðursviðurkenningar: Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Gísli Gíslason, Klara Bjartmarz, Sif Atladóttir, Víðir Sigurðsson og Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri KSÍ. Starfsmaður Ragnheiður Elíasdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið