fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta er svimandi háa upphæðin sem Mbappe greiddi í skatta á tíma sínum hjá PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er farinn frá Paris Saint-Germain til Real Madrid eftir sjö ár hjá franska félaginu. Ríkissjóður í heimalandi kappans þénaði vel á tíma hans í París.

Mbappe hefur verið á himinnháum launum undanfarin ár og af þeim hefur hann borgað 261 milljón evra í skatta síðan 2017. Það gerir rúma 39 milljarða íslenska króna.

Skipti Mbappe til Real Madrid hafa verið eitt verst geymda leyndarmál fótboltans. Nú hefur það loks verið opinberað. PSG reyndi að halda í hann sem lengst og tókst að fá hann til að skrifa undir nýjan samning árið 2022.

Það tókst hins vegar ekki í ár og fer Mbappe frítt til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“