fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ronaldo sló met á samfélagsmiðlum með þessum ummælum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur sett mörg met innan vallar en hann setti eitt met á Instagram nú á dögunum.

Portúgalinn setti þá athugasemd undir færslu Kylian Mbappe, þar sem hann tilkynnti um skipti sín frá Paris Saint-Germain til Real Madrid.

Getty

„Hlakka til að sjá þig lýsa upp Barnabeu,“ skrifaði Ronaldo undir færsluna, en hann spilaði auðvitað með Real Madrid í fjölda ára.

Ansi margir hafa sett like við þessa athugasemd Ronaldo, eða um fjórar milljónir manna. Það er met á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kylian Mbappé (@k.mbappe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota