fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ronaldo sló met á samfélagsmiðlum með þessum ummælum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur sett mörg met innan vallar en hann setti eitt met á Instagram nú á dögunum.

Portúgalinn setti þá athugasemd undir færslu Kylian Mbappe, þar sem hann tilkynnti um skipti sín frá Paris Saint-Germain til Real Madrid.

Getty

„Hlakka til að sjá þig lýsa upp Barnabeu,“ skrifaði Ronaldo undir færsluna, en hann spilaði auðvitað með Real Madrid í fjölda ára.

Ansi margir hafa sett like við þessa athugasemd Ronaldo, eða um fjórar milljónir manna. Það er met á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kylian Mbappé (@k.mbappe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“