fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fréttamenn RÚV furða sig á þessari umræðu – „Það er íslenskt“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júní 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikil umræða skapast um holdafar Ísaks Snæs Þorvaldssonar, leikmanns Breiðabliks, frá því hann gekk í raðir félagsins á ný á láni frá Rosenborg. Hefur hann verið sagður of þungur.

Þetta var tekið fyrir í hlaðvarpinu Steve Dagskrá, þar sem þau Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson af RÚV voru gestir. Eru þau sammála um að þessi umræða sé furðuleg.

„Mér finnst þetta bara mjög skrýtin umræða,“ sagði Gunnar í þættinum.

Ísak skoraði í síðasta leik gegn HK og fagnaði með því að skjóta á gagnrýnendur, þá sérstaklega Albert Brynjar Ingason, sem hafði gagnrýnt hann harðlega.

„Það er líka skrýtið að hún fari alla leið inn á völlinn. Það er íslenskt,“ sagði Edda því næst um fagnið.

„Þetta var geðveikt fagn. Hann er harður í horn að taka,“ bætti Gunnar þá við og þáttastjórnandinn Vilhjálmur Freyr Hallsson var honum sammála.

„Þetta var rútinerað, hann vissi alveg hvert næsa skref var.“

Fagnið er í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl