fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta er verðmiðinn sem Chelsea smellir á Gallagher

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher virðist færast nær því að yfirgefa Chelsea og hefur félagið nú skellt verðmiða á hann.

The Athletic sagði frá því í gær að Aston Villa hafi sett sig í samband við bæði Chelsea og fulltrúa miðjumannsins. Er hann helsta skotmark Unai Emery, stjóra Villa, en liðið keppir í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Chelsea er opið fyrir því að selja og nú segir Guardian að félagið vilji 50 milljónir punda fyrir kappann.

Gallagher spilaði stóra rullu í liði Chelsea á leiktíðinni og var oftar en ekki fyrirliði í fjarveru Reece James og Ben Chilwell. Hann á hins vegar ár eftir af samningi sínum og félagið þarf sennilega að selja hann til að standast fjárhagsreglur.

Til að vera innan ramma laganna þarf Chelsea að selja leikmenn og fá inn fjármagn fyrir 30. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega